Íslensku Styrkleikakortin

: STYRKLEIKAR

4.900 kr

Add your note to this order here

Styrkleikakortin

Einstaklingar sem þekkja og nýta styrkleika sína öðlast meira sjálfsöryggi, betri lífsgæði, eru jákvæðari og þróa með sér aukna færni í kærleiksríkum mannlegum samskiptum.

STYRKLEIKAKORT
Fyrir hverja eru styrkleikakort?
Styrkleikakort eru notuð um allan heim til að byggja upp einstaklinga og bæta samskipti. Allar manneskjur geta haft bæði gagn og gaman af þessum fallegu kortum, fullorðnir, börn, fagaðilar og leikmenn.
Fjölmargir hafa nýtt sér þetta öfluga mannræktartæki víða um heim með frábærum árangri, svo sem markþjálfar mannauðsstjórar, starfsmannastjórar, meðferðaraðilar, sálfræðingar og prestar, svo 
eitthvað sé nefnt.
Styrkleikakortin eru einstaklega gott þjálfunartæki á vinnustöðum, í skólum, félagasamtökum og ekki síður í vinahópum og fjölskyldum.
Það eru 50 styrkleikakort í hverjum pakka. 
Leiðbeiningar um notkun:
Það eru fjölmargar leiðir til að nota styrkleikakortin og á síðunni www.styrkleikar.is má finna allskonar fróðleik og æfingar sem gagnast öllum þeim sem vilja nýta sér kortin.
Dæmi um hópefli:
Fimm einstaklingar vinna með einn pakka af styrkleikakortum. Hver og einn velur sér þjú kort (þrjá styrkleika) og útskýrir hversvegna hann eða hún valdi einmitt þessa styrkleika. 
Allir velja síðan tvö kort fyrir hina í hópnum og útskýra hvers vegna þau kort voru valin. 
Allir uppgötva í þessu ferli alveg nýjar hliðar á sjálfum sér og öðrum.

Hæ þú!

Skráðu þig á póstlistan okkar!

Liquid error: Could not find asset snippets/bold-currency-converter.liquid