Gigi Hadid og Tommy Hilfiger - taka 2

Posted on 23 January 2017

Tommy Hilfiger og Gigi Hadid vinna nú saman að annarri fatalínu undir nafni Gigi Hadid fyrir Tommy, en sú fyrsta kom út síðastliðið haust og hlaut sú fatalína mikið lof og naut mikilla vinsælda. Vorlínan heitir „Summer of Love" og lofar hún góðu.

More Posts

Skráðu þig á póstlistan

Search our store