Ekki vera „feik"... Náttúruleg förðun er málið í sumar

Dagsetning

Í sumar er málið að vera náttúrulegur í útliti og við erum að tala um að teiknaðar augabrúnir of skyggt andlit og álímdir varalitir sem öskra á mann eru á undanhaldi.

Ef það er einhver sem er gangandi dæmi um náttúrulega fegurð að okkar mati þá er það Gwyneth Paltrow. Gwynet prýðir forsíðu tímaritsins ELLE á Spáni í næsta mánuði og náttúrulegt skal það vera þetta vorið.

 

Við eigum fallegustu konur í heimi ... less is more stelpur!

Hæ þú!

Skráðu þig á póstlistan okkar!

Liquid error: Could not find asset snippets/bold-currency-converter.liquid