Áberandi eyrnalokkar eru málið 2018

Dagsetning

 

Heitasta tískutrendið í fylgihlutum í vor eru klárlega áberandi eyrnalokkar. Merki á borð við Gucci, Chanel, Dior og fleiri eru allir með áberandi eyrnalokka í fylgihutalínunni sinni fyrir vorið.

Ef það er einn hlutur sem þú ættir að fá þér núna þá eru það áberandi eyrnalokkar. Fallegur áberandi fylgihlutur getur gert mikið fyrir einfalda flík og gert það að verkum að gamall einfaldur kjóll breytir algjörlega um svip.

Hér má sjá nokkra lokka sem eru í uppáhaldi hjá okkur fyrir vorið:

 

BADGLEY MISCHKA SS 2018BADGLEY MISCHKA SS18

ETRO SS2018ETRO

BURBERRY SS 2018
BURBERRY

SACHIN & BABI SS18
SACHIN & BABI SS18 

DIANE VON FURSTENBERG SS18
DIANE VON FURSTENBERG SS18

 

HÉR er hægt að verlsa áberandi eyrnalokka á TISKA.IS

GAIA REYKJAVIK SS2018GAIA REYKJAVÍK SS2018 

Njótið vikunnar

Eva Dögg

eva@tiska.is

 

 

 

 

0 comments

Leave a comment

Hæ þú!

Skráðu þig á póstlistan okkar!

Liquid error: Could not find asset snippets/bold-currency-converter.liquid